fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Kolbilaði Grikkinn hótar því að fara í mál við Gary Neville

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 20:00

Evangelos Marinakis er eigandi Nottingham Forest. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evangelos Marinakis eigandi Nottingham Forest hótar því að fara í mál við Gary Neville og segist vera í samtali við vinnuveitandi hans, málið sé í skoðun.

Ástæðan eru ummæli Neville um Forest og hvernig félagið hagaði sér eftir tap gegn Everton þarþ sem dómari leiksins var sakaður um eitthvað misjafnt.

VAR dómarinn var sagður stuðningsmaður Luton sem var þá í baráttu við Forest um að halda sér í deildinni, nú er ljóst að Forest heldur sér.

Marinakis er þekktur skapmaður og vill að Neville sjái mistök sín. „Við gáfum út þessa yfirlýsingu til að verja okkur, en svo komu ummæli frá Sky Sports og einum sérstökum aðila,“ sagði Marinakis við Daily Mail núna.

Getty Images

„Ég get komið með 100 dæmi þar sem þeir ýkja, segja ekki sannleikann og niðurlægja fólk.“

„Neville er að brjóta reglur enska sambandsins, hann er eigandi Salford FC. Ummæli hans voru glórulaus en enska sambandið gerði ekkert.“

„Ég verð að passa mig, lögfræðingar mínir hafa sett sig í samband við Sky vegna Neville og því er ekki lokið. Ummæli hans voru ekki hæfi, þau voru ekki rétt og gerðu lítið úr fólki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Getur ekki mætt á morgun eftir að systir hans lést – „Hún hafði barist í 20 ár“

Getur ekki mætt á morgun eftir að systir hans lést – „Hún hafði barist í 20 ár“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir
433Sport
Í gær

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina