fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Þetta verður launapakki Mbappe í Madríd – Fær 15 milljarða fyrir það eitt að skrifa undir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid mun á næstu dögum ganga frá samningi við Kylian Mbappe sem kemur frítt frá PSG í Frakklandi. Hann ákvað að framlengja ekki samning sinn í Frakklandi.

Mbappe hefur lengi verið orðaður við Real Madrid og nú er ljóst að kappinn fer til Spánar.

Fabrizio Romano sem yfirleitt er með hlutina á hreinu segir að launapakki Mbappe verði myndarlegur.

Hann fær 15 milljarða fyrir að skrifa undir hjá Real Madrid en greiðslurnar verða borgaðar yfir fimm ára samninginn hans.

Mbappe fær svo 3,7 milljarða í árslaun eftir skatt sem er talsverð launalækkun frá því sem hann hafðu hjá PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína