fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sjónvarpskonan lét rúmfötin ekki slá sig út af laginu – „Fæ ég afslátt?“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emma Louise Jones íþróttafréttakona hjá BBC er vinsæl í starfi og hefur verið um nokkurt skeið, hún er dugleg við að birta dónaleg skilaboð sem hún fær frá karlmönnum.

Hún hefur þó líka stundum gaman af því sem birtist á skjánum hjá henni.

Eitt slítk atvik gerðist um helgina en þá hafði stuðningsmaður hennar ákveðið að búa til rúmföt með myndum af henni.

Emma sem er þekkt fyrri að styðja Leeds virðist hafa gaman af því að karlmaður á miðjum aldri vilji sofa með myndir af henni ofan á sér.

„Fæ ég afslátt af þessum hjá þér,“ skrifaði Emma í svari til mannsins á samfélagsmiðlum.

Emma verður oft fyrir áreiti og kann svo sannarlega að svara fyrir sig þegar dónalegir karlmenn fara að senda henni skilaboð. Jones birti í vetur skilaboð sem hún fékk frá ónefndum karlmanni.

Sá hafði sent henni skilaboð um að hann hefði gríðarlegan áhuga á brjóstunum hennar. Emma svaraði skilaboðunum eðlilega ekki en tveimur dögum síðar mætti sami maður og ítrekaði ósk sína.

„Hann fylgdi þessu bara á eftir 48 tímum seinna,“ skrifar Emma með færslu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning