fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu sláandi myndbönd frá Old Trafford í gær – Allt míglak og aðbúnaður áhorfenda skelfilegur

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 13. maí 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðbúnaður áhorfenda á Old Trafford í Manchester í gær var skelfilegur í kjölfar hellidembu. Fjöldi myndbanda sýnir þetta.

Manchester United tók á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær og hélt skelfilegt gengi liðsins áfram. Leikurinn fór 0-1 fyrir Skytturnar.

Þegar leið á leikinn fór að hellirigna og Old Trafford höndlaði það engan veginn. Leikvangurinn míglak.

Mikið hefur verið rætt um að United þurfi nýjan leikvang eða ráðast í endurbætur á Old Trafford. Nýjasti hluthafinn í félaginu, Sir Jim Ratcliffe, hefur til að mynda talað fyrir nýjum leikvangi.

Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd af ástandinu á Old Trafford í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig