fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Heldur því fram að þetta sé lélegasti leikmaður Bestu deildarinnar – „Hann getur ekki neitt“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2024 18:00

Kristján Óli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Óskar Andrésson, varnarmaður KR er lélegasti leikmaður Bestu deildarinnar það sem af er tímabili. Þetta er skoðun Kristjáns Óla Sigurðssonar, fyrrum kantmanns Breiðabliks.

Axel Óskar sem er kraftmikill miðvörður snéri heim úr atvinnumennsku fyrir tímabilið en hefur ekki fundið sitt besta form í Vesturbænum.

Fleiri leikmenn komu heim í KR fyrir tímabilið og einn af þeim var Alex Þór Hauksson. „Alex Þór Hauksson, skugginn af sjálfum sér frá því sem var í Stjörnunni,“ sagði Kristján í Þungavigtinni í dag.

Mynd: DV/KSJ

Axel Óskar fékk svo hárblásara frá Kristjáni sem segir hann ekki hafa gert mikið.

„Axel Óskar, lélegasti leikmaður deildarinnar so far. Hann getur ekki neitt, hann er bara stór og sterkur. Það er ekki nóg í efstu deild,“ sagði Kristján.

KR hefur tapað þremur af síðustu fjórum leikjum í deildinni og Kristján telur að Axel fari á bekkinn núna.

„Hann er skelfilegur, alltaf í einhverjum vandræðum. Ég trúi ekki öðru en að Lúkas Magni grýti honum úr liðinu í næsta leik ef Gregg Ryder er með eistu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?