fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Er Cristiano Ronaldo að snúa aftur til Evrópu? – Heitasta liðið sagt hafa áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að Bayer Leverkusen sé heitasta lið Evrópu en liðið hefur ekki tapað leik á tímabilinu, er komið í úrslit Evrópudeildarinnar, úrslit þýska bikarsins og orðið þýskur. meistari.

Nú segja erlendir miðlar að Cristiano Ronaldo sé á óskalista liðsins í sumar.

Ronaldo er 39 ára gamall en hann hefur í 18 mánuði spilað fyrir Al-Nassr í Sádí Arabíu en þar hefur hann raðað inn mörkum.

Í fréttunum segir að Xabi Alonso þjálfari liðsins telji að Ronaldo geti komið inn með gæði og mörk sem Leverkusen þarf á að halda á næstu leiktíð.

Xabi og Ronaldo áttu góða tíma saman sem leikmenn hjá Real Madrid og hefur Xabi alltaf talað vel um Ronaldo sem leikmann og persónu.

Það væri óvænt að sjá Ronaldo aftur mæta í fótboltann í Evrópu þar sem hann átti frábæra tíma hjá Real, Manchester United og Juventus áður en hann hélt til Sádí Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?