fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Barcelona íhugar að skipta á leikmanni fyrir Greenwood

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. maí 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er að íhuga það að bjóða Manchester United leikmann í skiptum fyrir sóknarmanninn Mason Greenwood.

Greenwood er á óskalista Barcelona en óvíst er hvort spænska félagið geti borgað verðmiða leikmannsins.

HITC greinir nú frá því að Börsungar íhugi að nota Vitor Roque í skiptidíl við United en um er að ræða varnarmann.

Roque fær ekkert að spila á Nou Camp í dag og hefur aðeins byrjað tvo leiki fyrir liðið í efstu deild.

United er talið vilja selja Greenwood en gæti verið opið fyrir því að fá varnarmann í skiptum enda nokkuð þunnskipað í öftustu línu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Í gær

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann