fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Stórkostlegur Xhaka jafnaði 14 ára gamalt met

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2024 15:22

Granit Xhaka. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka hefur ekki verið neitt annað en stórkostlegur fyrir lið Bayer Leverkusen á þessu tímabili.

Leverkusen stefnir á að vinna þrennuna á þessari leiktíð og hefur nú þegar tryggt sér sigur í Bundesligunni.

Liðið komst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á fimmtudag með því að gera 2-2 jafntefli við Roma á heimavelli.

Xhaka skapaði 10 færi fyrir liðsfélaga sína í þessum leik sem er met í Evrópudeildinni en hann á það ásamt Juan Mata.

Mata er fyrrum leikmaður Chelsea og Manchester United en hann bjó til tíu færi fyrir Valencia gegn Club Brugge fyrir 14 árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum