fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sleit krossband eftir stórkostlegt tímabil – Ákváðu að senda hann til baka

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2024 20:00

Sergiño Dest

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollenska félagið PSV Eindhoven hefur ákveðið að hætta við að fá varnarmanninn öfluga Sergino Dest frá Barcelona í sumar.

Frá þessu greinir hollenski miðillinn Eindhovens Dagblad en Dest spilaði gríðarlega vel með liðinu fyrr á tímabilinu.

Ástæðan er sú að Bandaríkjamaðurinn sleit krossband í apríl og mun líklega ekki spila fótbolta út árið.

Það þýðir að Dest mun þurfa að snúa aftur til Barcelona á Spáni en hann á enga framtíð fyrir sér hjá því félagi.

Þetta eru ömurlegar fréttir fyrir Dest sem hafði áhuga á að koma til félagsins endanlega eftir frábæra lánsdvöl.

Hann spilaði alls 36 leiki og skoraði tvö mörk en Dest er aðeins 23 ára gamall og á framtíðina fyrir sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Í gær

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Í gær

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið