fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Margir steinhissa eftir nýjasta húðflúr stórstjörnunnar: Með mynd af sjálfum sér – ,,Hver heldurðu að þú sért?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, leikmaður Manchester United, hefur ákveðið að fá sér húðflúr af sjálfum sér á bakið.

Það er listamaðurinn Bruno Lopes sem birtir þessa mynd á Instagram síðu sinni en hann hefur séð um að flúra fjölmargar stjörnur.

Brassinn hefur átt erfitt uppdráttar á Englandi en hann kom til United frá Ajax fyrir síðasta tímabil.

Þessi nýjasta mynd Antony hefur vakið töluverða athygli en þar má sjá hann fagna marki ber að ofan.

Margir netverjar hafa gagnrýnt Antony og segir einn: ,,Er eitthvað mikið að þér? Þú ert stórskrítinn.“ Annar bætir við: ,,Hver heldurðu að þú sért?“

Dæmi nú hver fyrir sig en þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti á hátíðina í algjörlega gegnsæjum fötum – Mynd

Mætti á hátíðina í algjörlega gegnsæjum fötum – Mynd
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Getur ekki mætt á morgun eftir að systir hans lést – „Hún hafði barist í 20 ár“

Getur ekki mætt á morgun eftir að systir hans lést – „Hún hafði barist í 20 ár“