fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Græða svakalega upphæð fyrir það eina að komast í úrslitaleikinn – Fá rúmlega milljarð beint í vasann

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2024 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund græðir gríðarlega á því að hafa komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar – meira en öll önnur félög hefðu gert.

Frá þessu greinir Bild í Þýskalandi en ástæðan er miðjumaðurinn Jude Bellingham sem spilar með Real Madrid í dag.

Bellingham var seldur til Real frá Dortmund fyrir 115 milljónir punda og mun mæta sínu fyrrum félagi í úrslitum.

Bild segir að Real þurfi að borga Dortmund um fimm milljónir evra fyrir það eina að Bellingham spili í úrslitaleiknum sjálfum og aðrar tvær milljónir ef hann kemst í lið tímabilsins í þeirri keppni.

Real er mun sigurstranglegra liðið fyrir þessa viðureign en þrátt fyrir tap fá þeir þýsku rúmlega sjö milljónir evra beint í vasann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum