fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Græða svakalega upphæð fyrir það eina að komast í úrslitaleikinn – Fá rúmlega milljarð beint í vasann

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2024 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund græðir gríðarlega á því að hafa komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar – meira en öll önnur félög hefðu gert.

Frá þessu greinir Bild í Þýskalandi en ástæðan er miðjumaðurinn Jude Bellingham sem spilar með Real Madrid í dag.

Bellingham var seldur til Real frá Dortmund fyrir 115 milljónir punda og mun mæta sínu fyrrum félagi í úrslitum.

Bild segir að Real þurfi að borga Dortmund um fimm milljónir evra fyrir það eina að Bellingham spili í úrslitaleiknum sjálfum og aðrar tvær milljónir ef hann kemst í lið tímabilsins í þeirri keppni.

Real er mun sigurstranglegra liðið fyrir þessa viðureign en þrátt fyrir tap fá þeir þýsku rúmlega sjö milljónir evra beint í vasann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu