fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum stjarna úrvalsdeildarinnar vekur athygli: Nánast óþekkjanlegur – Var hundfúll með ákvörðunina

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Rodwell, fyrrum leikmaður Everton og Manchester City, er nánast óþekkjanlegur í dag en hann spilar í Ástralíu.

Um er að ræða 33 ára gamlan Englending sem er á mála hjá liði Sidney FC í efstu deild þar í landi.

Rodwell var steinhissa í vikunni er hann fékk beint rautt spjald fyrir tæklingu í leik gegn Central Coast Mariners.

Enskir miðlar vekja athygli á því að Rodwell sé nánast óþekkjanlegur en hann er kominn með nýja greiðslu sem er ólík þeim fyrri.

Rodwell var sjálfur gríðarlega óánægður með dómgæsluna í leiknum en það má færa rök fyrir því að ákvörðunin hafi verið rétt.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum