fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Aðeins 20 prósent líkur á að hann spili úrslitaleikinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2024 21:00

Aurelien Tchouameni. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid gæti vel verið án lykilmanns er liðið mætir Borussia Dortmund í úrslitum Meistaradeildarinnar.

The Athletic greinir frá en um er að ræða miðjumanninn öfluga Aurelion Tchouameni.

Tchouameni er 24 ára gamall en hann er að glíma við meiðsli á fæti og er tæpur fyrir úrslitaleikinn sjálfan.

Athletic segir aðeins 20 prósent líkur vera á því að Frakkinn geti spilað gegn Dortmund sem eru ekki góðar fréttir fyrir spænsku risana.

Miklar líkur eru á að Eduardo Camavinga taki við stöðu Tchouameni á miðjunni en úrslitaleikurinn fer fram þann 1. júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham