fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Missir Klopp af sínum síðasta leik sem stjóri Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. maí 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp er í hættu á að missa af síðasta leik sínum sem stjóri liðsins. Hann er einu gulu spjaldi frá leikbanni.

Það verður þó að teljast ólíklegt að Klopp fái gult spjald á mánudag gegn Aston Villa.

Klopp hefur hagað sér vel á hliðarlínunni á þessu tímabili og bara fengið tvö gul spjöld.

Fái þjálfari þrjú gul spjöld fer hann í leikbann en Klopp stýrir Liverpool í síðasta sinn eftir rúma viku gegn Wolves.

Klopp ákvað að hætta sem þjálfari Liverpool fyrir nokkru og taka sér hið minnsta árs frí frá fótboltanum til að hlaða batteríin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Í gær

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd