fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Mbappe hvergi sjáanlegur í myndatökunni og endalokin nálgast

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. maí 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe var hvergi sjáanlegur er treyja Paris Saint-Germain fyrir næstu leiktíð var kynnt.

Þetta þarf ekki að koma mörgum á óvart en það er sennilega verst geymda leyndarmál sögunnar að hann er að fara til Real Madrid í sumar.

Samningur Mbappe við PSG er að renna út en hann hefur verið orðaður við Real Madrid í nokkur ár.

Upphaflega var talið að Real Madrid staðfesta skiptin þegar ljóst yrði að félagið gæti ekki mætt PSG í Meistaradeildinni á þessari leiktíð.

Fulltrúar Mbappe hafa hins vegar beðið spænska félagið um að geyma það þar til PSG hefur spilað sinn síðasta leik á tímabilinu til að halda hörðustu stuðningsmönnum PSG góðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nóg að gera hjá Börsungum – Stuðningsmenn fá góðar fréttir

Nóg að gera hjá Börsungum – Stuðningsmenn fá góðar fréttir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði
433Sport
Í gær

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli
433Sport
Í gær

Góðar og slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn United í aðdraganda leiksins mikilvæga

Góðar og slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn United í aðdraganda leiksins mikilvæga