fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Besti vinur Adams fullyrðir að Halldór hafi sagt þetta við hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. maí 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrik Snær Atlason, prettyboitjokko segir að Halldór Árnason þjálfari Breiðabliks hafi sagt Adam Ægi Pálssyni að standa upp og látið góð orð fylgja svo með.

Patrik er besti vinur Adams en hann var gestur í Dr. Football í dag.

„Dóri Árna sagði stattu upp auminginn þinn, Adam segir haltu kjafti,“ segir Patrik Snær.

Lestu allt um málið hér og sjáðu myndband af öllum látunum.

Adam var rekinn af velli fyrir að segja Halldóri að halda kjafti en fyrir það fékk hann sitt annað gula spjald.

Hjörvar Hafliðason segir að þjálfarar eigi ekki að vera að æsa í leikmönnum. „Ég þoli ekki þegar þjálfarar vaða í leikmenn, Mikel Arteta gerir þetta. Dómarar verða að skilja þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi