fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Segir það mikla pressu fylgja því að leika fyrir ríkasta félag heims – ,,Erfitt fyrir okkur“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2024 15:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er erfitt fyrir leikmenn Newcastle að spila fyrir ‘ríkasta félag heims’ að sögn Eddie Howe, stjóra liðsins.

Newcastle hefur verið á hraðri niðurleið undanfarnar vikur eftir gott gengi í byrjun tímabils en liðið er það ríkasta í Evrópu.

Þrátt fyrir það hefur liðið ekki eytt of miklu í nýja leikmenn og þá er ekki verið að kaupa stórstjörnur líkt og önnur félög hafa gert.

Howe segir að þessi stimpill hafi haft áhrif á leikmenn félagsins og að það fylgi því mikil pressa að vera leikmaður Newcastle í dag.

,,Í hvert skipti sem Newcastle er nefnt í fjölmiðlum þá fylgir því alltaf að við séum ‘ríkasta félag heims,’ sagði Howe.

,,Það hefur verið erfitt fyrir okkur því það er alltaf pressa á liðinu jafnvel þó að við séum ekki að lifa í þeim raunveruleika.“

,,Við höfum þurft að takast á við þetta og leikmennirnir hafa gert það vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona