fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Náði ofbeldi sérsveitarinnar á myndbandstupptöku: Lamdi vegfaranda með kylfu – Sjáðu atvikið

433
Fimmtudaginn 9. maí 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð allt vitlaust í borg Madríd í gær fyrir leik Real Madrid og Bayern Munchen í Meistaradeildinni.

Mikil skemmdarverk voru framin í höfuðborg Spánar fyrir viðureignina sem lauk með 2-1 sigri heimaliðsins.

Twitter notandi að nafni Stephen Power birti myndband af ofbeldi lögreglunnar í Madríd áq Twitter síðu sína.

Einn lögreglumaður sást lemja vegfaranda með kylfu en mörgum var hótað öllu illu fyrir utan heimavöll Real.

Real vann þennan leik eins og áður sagði 2-1 en Joselu tryggði liðinu sigur með tveimur mörkum undir lok leiks og þar um leið sæti í úrslitaleiknum.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona