fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Misstu af goðsögn því þolinmæðin var engin: Létu ekki sjá sig aftur – ,,Sýndu engan áhuga eftir það“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2024 13:30

Laporte í leik með Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mistókst að fá argentínsku goðsögnina Sergio Aguero í sínar raðir árið 2009 en það er leikmaðurinn sjálfur sem greinir frá.

Aguero skoraði tvö mörk gegn einmitt Chelsea í Meistaradeildinni í nóvember 2009 sem varð til þess að félagið sýndi áhuga.

Aguero var þá leikmaður Atletico Madrid en hann samdi síðar við Manchester City og er goðsögn í herbúðum félagsins.

Chelsea fékk höfnun til að byrja með og lét aldrei í sér heyra eftir það að að sögn Aguero.

,,Eftir þennan leik eða kannski tveimur mánuðum seinna þá sagði umboðsmaðurinn minn mér frá áhuga Chelsea, ég var samningsbundinn Atletico til þriggja ára,“ sagði Aguero.

,,Ég var alltaf hrifinn af ensku úrvalsdeildinni og af hugmyndinni að spila þar en Chelsea sýndi engan áhuga eftir það. Þeir höfðu áhuga á mér í byrjun en svo hugsuðum við með okkur: ‘Kannski ekki.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“