fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Líklega ákveðið hver kveður félagið fyrst í sumar – Óvænt félag sýnir áhuga

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2024 10:00

Armando Broja í leik með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru góðar líkur á því að Chelsea sé búið að ákveða hvaða maður verði fyrstur til að yfirgefa félagið endanlega í sumar.

Frá þessu greina nokkrir enskir miðlar en um er að ræða framherjann Armando Broja sem er í dag í láni hjá Fulham.

Þar hefur Broja fengið lítið að spila en Borussia Dortmund ku hafa áhuga á að semja við þennan ágæta leikmann.

Chelsea vildi á sínum tíma fá 50 milljónir punda fyrir albanska landsliðsmanninn en sá verðmiði hefur lækkað töluvert á undanförnum mánuðum.

Chelseja hefur þó tekið ákvörðun um að Broja sé ekki hluti af framtíðarplönum liðsins og er ákveðið í að koma leikmanninum burt endanlega fyrir næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona