fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Heimtar að sjá hann í síðasta skiptið í ensku úrvalsdeildinni – ,,Hann þarf að gera það“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2024 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, hvetur ensku goðsögnina Jamie Vardy að spila eitt ár í viðbót í ensku úrvalsdeildinni.

Vardy er með þann möguleika en hann er leikmaður Leicester sem tryggði sér sæti í efstu deild á ný fyrr í vetur.

Vardy er fyrrum enskur landsliðsmaður og raðaði inn mörkum í efstu deild á sínum tíma en hann er 37 ára gamall í dag.

Englendingurinn er orðaður við Wrexham fyrir næsta tímabil en Ferdinand vill mikið sjá hann taka slaginn í efstu deild í síðasta sinn næsta vetur.

,,Hann þarf að spila annað tímabil í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Ferdinand á YouTube rás sinni, Vibe with FIVE.

,,Ég vil sjá hann skora nokkur mörk í úrvalsdeildinni, það væri skemmtilegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne