fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Heimtar að sjá hann í síðasta skiptið í ensku úrvalsdeildinni – ,,Hann þarf að gera það“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2024 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, hvetur ensku goðsögnina Jamie Vardy að spila eitt ár í viðbót í ensku úrvalsdeildinni.

Vardy er með þann möguleika en hann er leikmaður Leicester sem tryggði sér sæti í efstu deild á ný fyrr í vetur.

Vardy er fyrrum enskur landsliðsmaður og raðaði inn mörkum í efstu deild á sínum tíma en hann er 37 ára gamall í dag.

Englendingurinn er orðaður við Wrexham fyrir næsta tímabil en Ferdinand vill mikið sjá hann taka slaginn í efstu deild í síðasta sinn næsta vetur.

,,Hann þarf að spila annað tímabil í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Ferdinand á YouTube rás sinni, Vibe with FIVE.

,,Ég vil sjá hann skora nokkur mörk í úrvalsdeildinni, það væri skemmtilegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona