fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Eigandinn reiður eftir spurningu blðamanns – ,,Veistu eitthvað um fótbolta?“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2024 18:50

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nasser Al-Khelaifi, eigandi Paris Saint-Germain, varð reiður er hann ræddi við blaðamann í gær en hann var spurður út í framtíð Luis Enrique, stjóra liðsins.

Al-Khelaifi var spurður að því hvort Enrique myndi taka annað ár sem stjóri PSG sem er úr leik í Meistaradeildinni eftir tap gegn Dortmund í undanúrslitum.

Enrique hefur gert fína hluti á stuttum tíma í París en blaðamaðurinn sá ástæðu til þess að spyrja út í framtíð Spánverjans.

Al-Khelaifi var ekki hrifinn af þessari spurningu og svaraði fyrir sig fullum hálsi.

,,Hvað er þessi spurning? Veistu eitthvað um fótbolta?“ sagði Al-Khelaifi við blaðamanninn.

,,Við erum að byggja upp langtímaverkefni með ungt lið í Evrópu og framtíðin er björt. Við höldum áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne