fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Vill vita hvort hann fari frá City fyrr en seinna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. maí 2024 15:30

Bernardo Silva / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva miðjumaður Manchester City vill fá framtíð sína á hreint snemma í sumar frekar en að bíða með hlutina.

Enskir miðlar fjalla um málið en 50 milljóna punda klásúla er í samningi Bernardo í sumar.

Bernardo er 29 ára gamall en hann vill að framtíð sín sé komin á hreint áður en Evrópumótið er á enda í Þýskalandi.

Bernardo er sterklega orðaður við Barcelona en hann vill ólmur fara í nýtt ævintýri.

City hefur þurft að sannfæra Bernardo um að vera áfram undanfarin ár en nú er talið líklegt að hann fari í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur