Thomas Tuchel hefur mikinn áhuga á því að taka við Manchester United. Telegraph sem er virt blað á Englandi segir frá þessu.
Tuchel var rekin frá Bayern fyrr í vetur en var gert að klára tímabilið sitt þar.
Tuchel hefur fína þekkingu af enska boltanum en með Chelsea vann hann Meistaradeildina.
Tuchel hefur mikinn áhuga á því að koma aftur til Englands og er starfið hjá Manchester United mögulega að losna.
Erik ten Hag er valtur í sessi en ákvörðun um framtíð hans verður tekinn eftir bikarúrslitalelikinn gegn Manchester City.