fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. maí 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez framherji Liverpool var reiður um helgina og eyddi gjörsamlega öllum myndum af sér í treyjum Liverpool sem hann var með á Instagram.

Nunez hefur verið ósáttur með spilatíma sinn undanfarið en Jurgen Klopp hefur sett hann mikið á bekkinn.

Framherjinn frá Úrúgvæ er 24 ára gamall en hann er á sínu öðru tímabili hjá Liverpool en hefur stundum átt í vandræðum.

Eftir sigur Liverpool á Tottenham um helgina virðist Nunez hafa skellt sér til Barcelona en því er nú velt fyrir sér hvort hann fari í sumar.

Nunez er frá Úrúgvæ en hann var þar í heimsókn hjá samlanda sínum Ronald Araujo.

„Minn bróðir,“ skrifar Araujo á Instagram en Nunez hefur átt í vandræðum með að klára færin sín hjá Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Í gær

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt