fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Forseti Barcelona hefur samband vegna Greenwood

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. maí 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta forseti Barcelona er að skoða það alvarlega að kaupa Mason Greenwood frá Manchester United í sumar. Mundo Deportivo segir frá.

Hinn 22 ára gamli Greenwood hefur svo sannarlega fundið taktinn hjá Getafe á þessu tímabili.

United er tilbúið að selja hann í sumar fyrir um 40 milljónir punda og hefur Laporta samkvæmt fréttum átt samskipti við forráðamenn Getafe.

Er hann að forvitnast um það hvernig Greenwood er innan sem utan vallar og hvernig persóna hann er.

Greenwood hefur svo sannarlega sannað ágæti sitt á láni hjá Getafe eftir átján erfiða mánuði.

Greenwood var undir rannsókn lögreglu, grunaður um gróft ofbeldi í nánu sambandi. Málið var fellt niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrottaleg slagsmál brutust út í nótt á Spáni – Sjáðu myndbandið

Hrottaleg slagsmál brutust út í nótt á Spáni – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea
433Sport
Í gær

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði