Einum leikstað hefur verið breytt í 4. umferð í Bestu-deild kvenna.
Tindastóll mun spila heimaleik sinn gegn Fylki í 4. umferð á Greifavellinum á Akureyri.
Ástæðan er sú að völurinn á Sauðárkróki fór illa úr leysingum á dögunum og er ekki leikfær.
Besta-deild kvenna
Tindastóll – Fylkir
Var: Fimmtudaginn 9. maí kl. 16.00 á Sauðárkróksvelli
Verður: Fimmtudaginn 9. maí kl. 16.00 á Greifavellinum