fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. maí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Law blaðamaður hjá Telegraph segir að það væri glæpsamlegt hjá Chelsea að reka Mauricio Pochettino úr starfi í sumar.

Pochettino er á sínu fyrsta ári í starfi en miklar breytingar á leikmannahópi hafa orðið hjá Chelsea.

Law segir máli sínu til stuðnings að frá því að nýtt ár gekk í garð sé Chelsea fjórða besta lið deildarinnar.

Augljósar bætingar séu á leik Chelsea undir stjórn Pochettino og það geti bara orðið betra með því að halda honum í starfi.

Stuðningsmenn Chelsea hafa margir kallað eftir höfið hans en allt stefnir í að Pochettino verði áfram

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjudeildin: Njarðvík enn með fullt hús stiga – Leiknir vann gegn ÍR

Lengjudeildin: Njarðvík enn með fullt hús stiga – Leiknir vann gegn ÍR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Ég held að það sé miklu skemmtilegra að vera að þjálfa á góðum launum í Köben en að vera aðstoðarþjálfari hér“

„Ég held að það sé miklu skemmtilegra að vera að þjálfa á góðum launum í Köben en að vera aðstoðarþjálfari hér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag