Matt Law blaðamaður hjá Telegraph segir að það væri glæpsamlegt hjá Chelsea að reka Mauricio Pochettino úr starfi í sumar.
Pochettino er á sínu fyrsta ári í starfi en miklar breytingar á leikmannahópi hafa orðið hjá Chelsea.
Law segir máli sínu til stuðnings að frá því að nýtt ár gekk í garð sé Chelsea fjórða besta lið deildarinnar.
Augljósar bætingar séu á leik Chelsea undir stjórn Pochettino og það geti bara orðið betra með því að halda honum í starfi.
Stuðningsmenn Chelsea hafa margir kallað eftir höfið hans en allt stefnir í að Pochettino verði áfram