fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndband sem hefur vakið athygli – Rennitæklaði barn um helgina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. maí 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Vardy er engum líkur og sýndi það enn á ný um helgina.

Þá fagnaði hans lið, Leicester, sigri í ensku B-deildinni en það er komið upp í úrvalsdeildina á ný eftir árs fjarveru.

Í fagnaðarlátum eftir leik gengu leikmenn hring um völlinn með fjölskyldum sínum og ákváðu þrjú börn að fara að leika sér með bolta úti á vellinum.

Vardy sá sér leik á borði og rennitæklaði boltann af einu barninu. Myndband af þessu er hér neðar.

Vardy skoraði 18 mörk í B-deildinni á leiktíðinni og hefur þessi 37 ára gamli leikmaður talað um að hann vilji taka slaginn með Leicester í úrvalsdeildinni.

Jamie Vardy slide tackling a kid
byu/zrkillerbush insoccer

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Í gær

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool
433Sport
Í gær

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni
433Sport
Í gær

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar