fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 6. maí 2024 12:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir 4-2 sigur Liverpool á Tottenham í gær gaf Jurgen Klopp í skyn að hann hefði hugsanlega gert mistök með að láta Stefan Bajcetic inn á sem varamann síðasta hálftímann.

Bajetic glímdi lengi við meiðsli en hann spilaði síðast fyrir aðallið Liverpool í mars 2023.

„Ég veit ekki hvort ég hefði háttað skiptingum okkar eins ef ég fengi að gera þær aftur. Stefan hefur litið mjög vel út á æfingum en í dag sáuði að þetta væri eins og hjól úti á hraðbraut. Hann þarf að aðlagast,“ sagði Klopp eftir leik.

Sem fyrr segir vann Liverpool 4-2 sigur en ljóst er að liðið hefur misst af Arsenal og Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Í gær

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina