fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. maí 2024 08:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferð á leik með Alberti Guðmundssyni ásamt pabba hans, Guðmundi Benediktssyni, seldist á 5,1 milljón á herrakvöldi Þórs um helgina.

Um er að ræða helgarferð fyrir tvo til þeirrar borgar sem lið Alberts leikur í á næstu leiktíð. Farið verður á leik og út að borða með Alberti og Guðmundi til að mynda.

Albert er á mála hjá Genoa og er að eiga stórkostlega leiktíð í Serie A. Það er því ekki ósennilegt að hann fari annað í sumar en hann hefur áður verið orðaður við Mílanó-stórveldin, Juventus og Fiorentina sem dæmi.

Það er því ekki ljóst hvert sá sem keypti ferðina er að fara.

Þetta var aðeins rætt í nýjasta þætti Dr. Football.

„Þeir sem hafa verið að vinna í kringum íþróttafélög vita að það er ekkert eðlilega erfitt að safna peningum. Þetta er geðveik hugmynd því yfirleitt eru þetta bara málverk og treyjur,“ sagði Jóhann Már Helgason þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona