fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, virðist ætla að gera margar breytingar á leikmannahópi liðsins í sumar.

Tottenham byrjaði mjög vel undir stjórn Postecoglou í vetur en hefur ekki náð að halda sama striki út tímabilið.

Postecoglou vill spila sóknarsinnaðan pressubolta og er hann ekki með leikmennina sem henta því kerfi að eigin sögn.

,,Við þurfum að breyta til, breytingar þurfa að eiga sér stað,“ sagði Postecoglou ákveðinn.

,,Ég þarf að breyta þessum leikmannahópi, ég þarf að gera það. Ég þarf að byggja upp lið sem getur spilað okkar fótbolta.“

,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað. Við ætlum að spila á ákveðinn hátt og það er ekki fyrir alla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne