fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2024 14:00

Ratcliffe og Sir Alex Ferguson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jim Ratcliffe, nýr eigandi Manchester United, er virkilega óánægður með ástand æfingasvæði félagsins.

The Athletic greinir frá en Ratcliffe eignaðist fyrr á árinu tæplega 30 prósent í United sem er eitt stærsta félag heims.

Samkvæmt miðlinum sendi Ratcliffe starfsfólki félagsins tölvupóst á dögunum og segir umgjörðina vera til skammar.

Hann var aðallega óánægður með búningsklefa aðalliðsins og gagnrýndi einnig klefa U21 og U18 liða félagsins.

Ratcliffe virðist vera að senda starfsfólki félagsins skýr skilaboð og heimtar að fólk byrji að sinna sinni vinnu almennilega á bakvið tjöldin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne