fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2024 14:23

Fallnir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ipswich er búið að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni en það eru fréttir sem gætu komið mörgum á óvart.

Ipswich var alls ekki talið líklegt til árangurs áður en flautað var til leiks síðasta vetur en liðið endaði í öðru sæti deildarinnar.

Það varð ljóst í dag eftir sigur á Huddersfield en heimaliðið hafði betur 2-0 með mörkum Wes Burns og Omari Hutchinson.

Ipswich er með 96 stig í öðru sæti deildarinnar og er stigi á eftir toppliði Leicester sem fer einnig upp.

Eitt annað lið fer einnig upp en það verður á milli Leeds, Southampton, West Bromwich Albion og Norwich.

Ipswich tryggði sér sæti í Championhip deildinni fyrir tímabilið og er árangurinn því stórkostlegur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne