fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2024 14:23

Fallnir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ipswich er búið að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni en það eru fréttir sem gætu komið mörgum á óvart.

Ipswich var alls ekki talið líklegt til árangurs áður en flautað var til leiks síðasta vetur en liðið endaði í öðru sæti deildarinnar.

Það varð ljóst í dag eftir sigur á Huddersfield en heimaliðið hafði betur 2-0 með mörkum Wes Burns og Omari Hutchinson.

Ipswich er með 96 stig í öðru sæti deildarinnar og er stigi á eftir toppliði Leicester sem fer einnig upp.

Eitt annað lið fer einnig upp en það verður á milli Leeds, Southampton, West Bromwich Albion og Norwich.

Ipswich tryggði sér sæti í Championhip deildinni fyrir tímabilið og er árangurinn því stórkostlegur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári