fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid mun missa fyrirliða sinn í sumar en fjölmargir spænskir fjölmiðlar fullyrða þessar fregnir.

Um er að ræða varnarmanninn Nacho Fernandez sem er 34 ára gamall og hefur allan sinn feril leikið með Real.

Nacho hefur spilað 38 leiki fyrir Real á tímabilinu en hann fær ekki nýjan samning og ætlar að halda til Bandaríkjanna.

Spánverjinn hefur engan áhuga á að elta peningana í Sádi Arabíu og er aðeins að skoða tilboð frá MLS deildinni.

Nacho hefur að sama skapi ekki áhuga á að spila fyrir annað lið í Evrópu og ætlar að reyna fyrir sér í nýrri heimsálfu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur