fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. maí 2024 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, vill ólmur halda miðjumanninum Jorginho hjá félaginu á næstu leiktíð.

Samningur Ítalans er að renna út en miðað við það sem Arteta sagði á blaðamannafundi í dag verður hann framlengdur.

„Við viljum að Jorginho verði áfram hjá okkur og hann veit það,“ sagði Arteta, en Jorginho gekk í raðir Skyttanna frá Chelsea á miðju síðasta tímabili.

„Ég myndi elska að halda honum og hann veit það. Félagið styður það einnig.“

Næsti leikur Arsenal er gegn Bournemouth á morgun en liðið gerir sér enn vonir um að skáka Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne