fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 3. maí 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurrien Timber er klár í slaginn með Arsenal á ný eftir að hafa jafnað sig eftir krossbandsslit.

Hollenski bakvörðurinn sleit krossband strax í upphafi leiktíðar en hann var keyptur til Arsenal frá Ajax í sumar.

Ekki var búist við því að Timber myndi spila meira á þessari leiktíð en endurhæfing hans hefur gengið vonum framar.

„Jurrien Timber er 100 prósent klár. Allur í leikmannahópnum eru heilir og klárir í að spila,“ sagði Mikel Arteta, stjóri Arsenal, á blaðamannafundi í dag.

Arsenal mætir Bournemouth á morgun en liðið gerir sér enn vonir um að skáka Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur