fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. maí 2024 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea gæti verið án allt að 14 aðalliðsleikmanna í kvöld er liðið spilar við Tottenham í úrvalsdeildinni.

Chelsea hefur glímt við erfiðleika á þessu tímabili en gengið hefur ekki verið gott og hafa meiðsli leikmanna sett strik í reikninginn.

Ljóst er að Thiago Silva og Axel Disasi verða ekki með í kvöld sem og Wesley Fofana, Levi Colwill, Reece James, Malo Gusto og Ben Chilwell en þeir eru allir varnarmenn.

Þá munu þeir Romeo Lavia, Enzo Fernandez, Lesley Ugochukwu, Christopher Nkunku, Raheem Sterling, Carney Chukwumueka og Robert Sanchez ekki spila.

Silva og Disasi tóku þátt í síðasta leik liðsins í 2-2 jafntefli við Aston Villa en eru þeir nýjustu til að bætast við á meiðslalistann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona