fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. maí 2024 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea gæti verið án allt að 14 aðalliðsleikmanna í kvöld er liðið spilar við Tottenham í úrvalsdeildinni.

Chelsea hefur glímt við erfiðleika á þessu tímabili en gengið hefur ekki verið gott og hafa meiðsli leikmanna sett strik í reikninginn.

Ljóst er að Thiago Silva og Axel Disasi verða ekki með í kvöld sem og Wesley Fofana, Levi Colwill, Reece James, Malo Gusto og Ben Chilwell en þeir eru allir varnarmenn.

Þá munu þeir Romeo Lavia, Enzo Fernandez, Lesley Ugochukwu, Christopher Nkunku, Raheem Sterling, Carney Chukwumueka og Robert Sanchez ekki spila.

Silva og Disasi tóku þátt í síðasta leik liðsins í 2-2 jafntefli við Aston Villa en eru þeir nýjustu til að bætast við á meiðslalistann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“