fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. maí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sláandi atvik átti sér stað í neðri deildum velska boltans um helgina þegar 17 ára gamall línuvörður í sjálfboðastarfi var laminn af manni sem virðist vera þjálfari fyrir framan varamannabekkina. Lögregla rannsakar málið.

Atvikið átti sér stað í leik í leik Amlwch Town og Penrhyndeudraeth FC, en línuvörðurinn er leikmaður síðarnefnda liðsins og tók starfið að sér í þessum leik.

„Við getum staðfest að við erum að rannsaka líkamsárás sem átti sér stað í leik Amlwch Town og Penrhyndeudraeth FC þann 27. apríl,“ segir í tilkynningu lögreglunnar í Norður-Wales.

Leiknum lauk með 8-0 sigri Penrhyndeudraeth. Liðið harmar líkamsárásina á samfélagsmiðlum en ekki hefur heyrst frá Amlwch Town.

Hér að neðan má sjá atvikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur