fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. maí 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lengjudeild karla hófst í gær og mæta Þórsarar til leiks annað kvöld. Markvörður liðsins, Aron Birkir Stefánsson, ræddi við 433.is á kynningarfundi deildarinnar í vikunni. Þar var Þór spáð þriðja sæti.

„Þetta hefur gengið ágætlega í vetur. Þetta er bara spá og það er alltaf skemmtilegt en ég er bara spenntur fyrir þessu,“ sagði hann.

video
play-sharp-fill

Þór stefnir upp um deild en hann bendir á að þeir séu alls ekki þeir einu.

„Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild. En við erum klárlega að stefna á að vinna sem flesta leiki í sumar og gera okkar besta.

Við erum að stefna að því að koma inn í mótið á góðu róli. Það hefur gengið vel í vetur og markmiðið er að halda því áfram og gera enn betur,“ sagði Aron, en nánar er rætt við hann í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
Hide picture