fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sterklega orðaður við endurkomu til heimalandsins – Gæti kvatt úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 18:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto De Zerbi, stjóri Brighton, er mögulega og þá líklega á förum frá félaginu í sumar ef marka má ítalska miðilinn Gazzetta dello Sport.

De Zerbi hefur gert fína hluti með Brighton en hann telur sig vera búinn að gera allt sem hann getur með þann leikmannahóp sem hann er með í höndunum.

Um er að ræða ítalskan stjóra en AC Milan ku hafa mikinn áhuga á að fá hann í sínar raðir fyrir næsta vetur.

Stefano Piolo mun láta af störfum hjá Milan í sumar og er liðið að leita að arftaka hans og er De Zerbi líklegastur.

Aðrir stjórar eru þó einnig orðaðir við stöðuna og má nefna Julen Lopetegui, fyrrum þjálfara Real Madrid og spænska landsliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur