fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Afsakar frammistöðu Onana og kennir varnarmanni United um – ,,Setur hann í vandræði frá fyrstu mínútu“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire lætur markmann Manchester United, Andre Onana, líta ansi illa út að sögn fyrrum hollenska landsliðsmannsins, Ryan Babel.

Onana hefur gert þónokkur mistök í vetur en hann er vanur að spila með mönnum sem eru betri á boltanum samkvæmt Babel.

Maguire hefur átt fínt tímabil fyrir United en er ekki þekktastur fyrir það að vera of öruggur eða mjúkur með boltann.

,,Ég veit að sviðsljósið er oftar en ekki á Onana en mistökin sem við höfum séð eru samansafn af mörgum hlutum,“ sagði Babel.

,,Hjá Ajax þá var Onana með varnarmenn sem voru góðir á boltanum. Með fullri virðingu, ef Onana er að spila með Harry Maguire þá setur það hann í vandræði frá fyrstu mínútu því hann er að spila með varnarmanni sem er ekki að opna líkmann eða taka rétt hlaup.“

,,Hann var með þau forréttindi að spila með fjórum frábærum varnarmönnum hjá Ajax og Frenkie de Jong var þar fyrir framan og þeir létu hann líta mun betur út.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“