fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Rooney landar nýju starfi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 09:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney er kominn með starf í knattspyrnuþáttunum The Overlap sem fyrrum liðsfélagi hans hjá Manchester United, Gary Neville, sér um.

„Ég get ekki beðið eftir að byrja, skráið ykkur núna,“ skrifar Rooney, himinnlifandi með starfið.

The Overlap eru vinsælir þættir á vegum Sky sem birtast á hlaðvarpsformi og á Youtube.

Frá því Rooney lagði skóna á hilluna hefur hann reynt fyrir sér í þjálfun en hann var síðast látinn fara frá Birmingham fyrr á þessu ári.

Undanfarið hefur hann reynt fyrir sér í knattspyrnuumfjöllun og nú ljóst að hann heldur áfram á þeirri braut.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona