fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ratcliffe telur þessa tvo leikmenn United á alltof háum launum og vill þá burt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 18:00

Ratcliffe og Sir Alex Ferguson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Englandi í dag vill Sir Jim Ratcliffe losa Manchester United við leikmenn sem hann telur að séu á alltof háum launum.

Þannig segir Inews á Englandi í dag að Raphael Varane og Casemiro séu leikmenn sem Ratcliffe vill burt.

Varane er samningslaus og því eru allar líkur á því að hann fari.

Amad Diallo og Casemiro
Getty Images

Casemiro er launahæsti leikmaður United og telur Ratcliffe að hann sé ekki þess virði en Casemiro er sagður þéna um 350 þúsund pund á viku.

Líklegt er talið að báðir þeirra fái tilboð frá Sádí Arabíu í sumar en Casemiro er 32 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona