fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Ratcliffe telur þessa tvo leikmenn United á alltof háum launum og vill þá burt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 18:00

Ratcliffe og Sir Alex Ferguson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Englandi í dag vill Sir Jim Ratcliffe losa Manchester United við leikmenn sem hann telur að séu á alltof háum launum.

Þannig segir Inews á Englandi í dag að Raphael Varane og Casemiro séu leikmenn sem Ratcliffe vill burt.

Varane er samningslaus og því eru allar líkur á því að hann fari.

Amad Diallo og Casemiro
Getty Images

Casemiro er launahæsti leikmaður United og telur Ratcliffe að hann sé ekki þess virði en Casemiro er sagður þéna um 350 þúsund pund á viku.

Líklegt er talið að báðir þeirra fái tilboð frá Sádí Arabíu í sumar en Casemiro er 32 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær