fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem Marc Guehi, miðvörður Crystal Palace, verði eftirsóttur í sumar.

Um er að ræða 23 ára gamlan afar öflugan leikmann sem Times sagði í gær á óskalista Arsenal og Manchester United fyrir sumarið. Nú er talið ólíklegt að Palace nái að halda í hann í sumar.

Þá heldur knattspyrnumiðillinn Football Insider því fram að Liverpool ætli einnig að taka þátt í kapphlaupinu um leikmanninn í sumar. Félagið undirbýr sig fyrir nýjan kafla með Arne Slot í brúnni.

Guehi er metinn á um 55 milljónir punda.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur