fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 17:30

Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson verður hið minnsta að vinna einn leik með Kortrijk í belgísku úrvalsdeildinni til að eiga séns á að bjarga liðinu frá falli.

Staðan er ögn svartari hjá AS Eupen þar sem Alfreð Finnbogason og Guðlaugur Victor Pálsson eru leikmenn.

Kortrijk vann sigur á RWDM um helgina og er nú tveimur stigum á eftir liðinu, Kortrijk mætir Eupen um helgina.

Eupen þarf að vinna báða leiki sína en tvær umferðir eru eftir til að eiga von á að halda sér uppi.

Freyr þarf hið minnsta að vinna einn og mögulega þarf liðið að vinna báða síðustu leikina til að halda sér uppi.

Freyr tók við þjálfun Kortrijk í janúar og hefur bætt leik liðsins en staðan var talsvert verri þegar Freyr tók við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær