fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Birti mynd af svimandi háum reikningi fyrir „hefðbundnum fjölskyldukvöldverði“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva tilkynnti í gær að hann myndi yfirgefa Chelsea í sumar eftir fjögur ár hjá félaginu. Í tilefni að því var rifjuð upp frétt af honum og eiginkonu hans, Isabelle, frá því í vetur í enskum miðlum.

Þau fóru þá út að borða ásamt börnum sínum eftir leik Chelsea og birti Isabelle mynd af reikningnum.

Þar mátti til að mynda sjá fót af kóngakrabba sem kostaði 95 pund og var það dýrasta á reikningum.

Isabelle og Thiago Silva / Mynd: Skjáskot

Alls kostaði kvöldverður fjölskyldunnar um 900 pund eða tæplega 160 þúsund krónur.

Isabelle var vægast sagt hissa á þessu. „Hefðbundinn fjölskyldukvöldverður,“ skrifaði hún og birti mynd af upphæðinni.

Hér að neðan má sjá reikninginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær