fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

PSG franskur meistari eftir tap Monaco

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er franskur meistari í 12. sinn í sögu Ligue 1 en þetta varð staðfest í gær.

PSG er með 12 stiga forskot á toppi deildarinnar en gerði jafntefli við lið Le Havre á laugardaginn.

Þeim leik lauk óvænt með 3-3 jafntefli en PSG er þrátt fyrir það meistari eftir leik Monaco og Lyon í gær.

Lyon vann heimaleik sinn gegn Monaco 3-2 og ljóst að það síðarnefnda getur ekki náð toppliðinu áður en tímabilið er flautað af.

PSG hefur aðeins tapað einum deildarleik hingað til en það var gegn Nice í september í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“