fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024
433Sport

PSG franskur meistari eftir tap Monaco

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er franskur meistari í 12. sinn í sögu Ligue 1 en þetta varð staðfest í gær.

PSG er með 12 stiga forskot á toppi deildarinnar en gerði jafntefli við lið Le Havre á laugardaginn.

Þeim leik lauk óvænt með 3-3 jafntefli en PSG er þrátt fyrir það meistari eftir leik Monaco og Lyon í gær.

Lyon vann heimaleik sinn gegn Monaco 3-2 og ljóst að það síðarnefnda getur ekki náð toppliðinu áður en tímabilið er flautað af.

PSG hefur aðeins tapað einum deildarleik hingað til en það var gegn Nice í september í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp sást óvænt á Anfield í gær – Hegðun hans þar vekur athygli og heillar marga

Klopp sást óvænt á Anfield í gær – Hegðun hans þar vekur athygli og heillar marga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Greina frá því hver klásúlan er – United hefur áhuga á að kaupa hann í sumar

Greina frá því hver klásúlan er – United hefur áhuga á að kaupa hann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal fékk engan greiða frá nágrönnum sínum – Haaland skaut City á toppinn

Arsenal fékk engan greiða frá nágrönnum sínum – Haaland skaut City á toppinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ederson snappaði þegar Guardiola tók hann af velli – Sjáðu hvað gerðist

Ederson snappaði þegar Guardiola tók hann af velli – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daninn geðþekki á óskalista United ef Ten Hag verður rekinn

Daninn geðþekki á óskalista United ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho líklega að landa stóru starfi í Evrópu – Fundaði með forsetanum

Mourinho líklega að landa stóru starfi í Evrópu – Fundaði með forsetanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KA dæmt til að greiða Arnari tæpar ellefu milljónir auk dráttarvaxta

KA dæmt til að greiða Arnari tæpar ellefu milljónir auk dráttarvaxta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nú sagt að Grealish gæti snúið aftur heim

Nú sagt að Grealish gæti snúið aftur heim