fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gary Neville telur að þetta sé stærsta vandamál Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 17:30

Palmer.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville telur að sú ákvörðun Chelsea að gera allt að átta ára samninga við leikmenn vera stærstu ástæðu þess að félagið er í klandri.

Hann segir að ungir leikmenn liðsins hafi fengið slíkt öryggi að það sé enginn ástæða fyrir þá að taka lífinu of alvarlega.

Þannig var Mykhailo Mudryk keyptur á 88,5 milljónir punda og fékk átta og hálfs árs samning. Hann er með 18 milljónir króna í laun á viku og á nú sjö ár eftir af þeim samningi.

Enzo Fernandez var keyptur á yfir 100 milljónir punda og fékk samning til ársins 2031 með 180 þúsund pund á viku.

Moises Caicedo kostaði 115 milljónir punda og er með 150 þúsund pund á viku í átta ár, Nicolas Jackson fékk 65 þúsund pund á viku til átta ára. Noni Madueke, Benoit Badiashile, Malo Gusto og Cole Palmer eru svo allir á löngum samningum.

Chelsea gerir þetta til að komast í gegn FFP kerfið. „Þeim vantar reynslu, þeir verða að hætta þessum átta ára samningum,“ sagði Neville.

„Þetta eru ekki góðir samningar fyrir unga leikmenn, peningarnir eru miklir og þú ert með átta ára samning sem 21 árs eða 22 ára gamall. Ungir leikmenn fara að hugsa um hvað þeir eru ríkir.“

„Þetta hefur áhrif á hugarfarið hjá sumum, hvað á að kveikja í þeim?.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona