fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Brast í grát er hann kvaddi í dag – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva felldi tár er hann kvaddi Chelsea formlega í myndbandi sem birtist í dag. Hann útilokar ekki að snúa aftur til félagsins í öðru hlutverki.

Silva rennur út á samningi í sumar eftir fjögur ár, þar sem upp úr stendur sigur í Meistaradeildinni 2021.

„Ég ætlaði bara að vera hér í eitt ár en þau urðu fjögur. Það var ekki bara fyrir mig heldur fjölskylduna líka. Synir mínir spila nú með Chelsea og það er mikill heiður að vera hluti af Chelsea-fjölskyldunni,“ segir hinn 39 ára gamli Silva.

„Ég gaf allt í þessu fjögur ár. En því miður tekur allt enda. Það þarf þó ekki að vera endanlegt, vonandi get ég snúið aftur í öðru hlutverki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona